
Við vitum að næturlífið í Reykjavík er ógnvænlegt og háskalegt – líklega þykir hvergi á byggðu bóli eðlilegt að útúrdrukkið fólk leggi undir sig heilan miðbæ fram til klukkan 6-7 að morgni.
En tæplega vissum við að varað er við miðbænum í Reykjavík á vefsíðu bandaríska utanríkisráðuneytisins.
Það má lesa á vef Grapevine.