fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Eyjan

VG færir fórnirnar

Egill Helgason
Miðvikudaginn 16. maí 2012 08:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árni Páll Árnason sagði á Beinni línu hjá DV að Samfylkingin væri komin of langt til vinstri og drægi of mikið dám af samstarfsflokki sínum.

Það er nú samt svo að Samfylkingin fær að halda til streitu umsókn um aðild að Evrópusambandinu sem virðist næsta vonlaus og er nánast að ganga af samstarfsflokknum dauðum.

Þannig að ef mældar eru fórnirnar sem flokkarnir hafa fært í þessari ríkisstjórn, þá er varla hægt að komast að annarri niðurstöðu en VG hafi vinninginn og gott betur.

Það er hins vegar ekki von á öðru en einhverjir í Samfylkingunni fari að líta til hægri, nú þegar allar líkur virðast á að Sjálfstæðisflokkurinn verði leiðandi í ríkisstjórn eftir kosningar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Sögulegur léttir

Óttar Guðmundsson skrifar: Sögulegur léttir
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Þrálát sóun á almannafé

Sigmundur Ernir skrifar: Þrálát sóun á almannafé