fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Eyjan

Hrói og fógetinn

Egill Helgason
Fimmtudaginn 10. maí 2012 16:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég er pínulítið undrandi á því að það skuli vekja athygli nú, árið 2012, þegar ég skrifa að Bónusfeðgar hafi ekki verið einhverjir sérstakir velgjörðarmenn alþýðunnar á Íslandi.

Ég hef reyndar skrifað þetta margoft – bent á þá einföldu staðreynd að þróunin sem hér varð svipaði mjög til þess sem gerðist annars staðar á Vesturlöndum og að í kringum verslunarrekstur þeirra varð til harðsvíruð einokun.

Mig minnir reyndar að ég hafi sett saman um þetta pistil strax nokkrum vikum eftir að ég hóf að skrifa á internetið, snemma árs árið 2000.

Pistillinn bar yfirskriftina, ef ég man rétt:

Hrói höttur flytur inn í höll fógetans af Nottingham.

Íslenskir stjórnmálamenn heyktust á því að taka á þessari einokun, og það er þeim til skammar að þeir fóru ekki af stað fyrr en Bónusfeðgar fóru að teygja sig yfir í fjölmiðlarekstur, þá fyrst töldu þeir sér ógnað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Sögulegur léttir

Óttar Guðmundsson skrifar: Sögulegur léttir
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Þrálát sóun á almannafé

Sigmundur Ernir skrifar: Þrálát sóun á almannafé