
Unglingar, hælisleitendur, sem framvísa fölsuðum skilríkjum fá óskilorðsbundna fangelsisdóma og eru lokaðir inni.
Dómarnir eru svipaðir því sem þeir fá sem beita grófu ofbeldi á Íslandi. Refsingar þeirra eru reyndar oft skilorðsbundnar.
Í fréttinni segir forstjóri Barnavendarstofu að þetta sé ólíðandi. Í rauninni getur maður ekki sagt annað en sveiattan!