fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Eyjan

Mogginn tekur afstöðu í forsetakosningum

Egill Helgason
Mánudaginn 30. apríl 2012 15:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jafn grímulaust pólítískt blað og Morgunblaðið hefur varla verið starfandi á Íslandi frá því löngu fyrir dauða flokksblaðanna. Meira að segja þau voru löngu hætt að uppnefna andstæðinga sína eins og Morgunblaðið gerir við þá sem ritstjórnin hefur ekki velþóknun á.

Síðasta laugardagsblað var næsta einstakt í blaðamennsku seinni tíma, en þar var megninu af plássinu varið í að reyna að vekja samúð með Geir Haarde eða til að skammast út í meinta og raunverulega andstæðinga hans.

Nú hefur blaðið líka kastað grímunni varðandi forsetakosningarnar, því í hinum nafnlausu Staksteinum segir að einn frambjóðandinn – væntanlega Þóra Arnórsdóttir – sé innan úr söfnuði Samfylkingar-, ESB- og Icesave-sinna.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást