
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra verður gestur í Silfri Egils í dag. Hann ræðir um aðildarumsóknina að Evrópusambandinu og málefni norðurslóða.
Af öðrum gestum í þættinum má nefna tvo fræðimenn frá Bretlandi, David M. Berry og Claes Belfrage, sem hafa unnið að viðamikilli rannsókn á Íslandi eftir hrun.