fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
Eyjan

Hættuspil

Egill Helgason
Þriðjudaginn 3. apríl 2012 19:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir því sem olíulindir minnka, en eftirspurn eftir vökvanum dregst ekki saman, fara menn að teygja sig lengra eftir olíunni.

Fyrir skemmstu sá ég mynd um hryllilega vinnslu olíu úr sandi sem fer fram í Alberta í Kanada. Stór svæði hafa orðið mengun að bráð vegna þessa – tíðni krabbameins er óvenju mikil vegna þessa.

Um leið fara menn lengra og lengra út á haf í sókn eftir olíu. Umhverfisverndarsamtök vara við þessu. Það er sagt að næsta olíuævintýri – sem Íslendingar ætla að taka þátt í – verði í og í kringum Íshafið.

Þar eru aðstæður allar mjög erfiðar, dýpi mikið og veður válynd. Allir vita að þetta er hættuspil – það getur verið mjög erfitt að stöðva olíuslys á þessum slóðum – en fíknin í olíuna – og letin við að þróa aðra orkugjafa – lætur ekki að sér hæða.

Olíusandar í Kanada. Eftir því sem olíuverðið hækkar borgar þessi vinnsla sig betur – og einnig leit að olíu í Íshafinu og þar í kring. En fórnarkostnaðurinn getur verið skelfilegur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina
Eyjan
Fyrir 1 viku

Stjórnarandstaðan gagnrýndi fjarveru Guðmundar Inga – Var svo upplýst um að ráðherra liggur á sjúkrahúsi

Stjórnarandstaðan gagnrýndi fjarveru Guðmundar Inga – Var svo upplýst um að ráðherra liggur á sjúkrahúsi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Biðskylda

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Biðskylda
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku
Reiði skólameistarinn