fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Eyjan

Bensínverð hamlar varla útlendum ferðamönnum

Egill Helgason
Laugardaginn 31. mars 2012 17:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stöð 2 birtir viðtal við hótelhaldara á Austurlandi sem segist óttast að ferðamannastraumur minnki vegna þess að bensínverð er hátt.

Akstur Íslendinga hefur þegar minnkað talsvert síðustu árin – ekki einungis vegna hins háa bensínverðs, heldur líka vegna þess að bílaflotinn hefur elst, verðlag á gistingu og veitingum er hátt fyrir okkur heimafólkið, kaupmáttur hefur minnkað mikið.

En hvað varðar útlendinga ætti þetta ekki að vera vandamál. Krónan hefur verið að veikjast og þegar meðfylgjandi tafla er skoðuð sést að í evrum talið er bensín í ódýrari kantinum á Íslandi.

Líterinn kostar um 1,57 evrur. en í Danmörku er hann á 1,77, í Bretlandi á 1,61, í Noregi 1,89, á Ítalíu 1,80, í Svíþjóð 1,63 og í Þýskalandi 1,68.

Það virðist svo ætla að verða stórt ár í utanlandsferðum Íslendinga, þrátt fyrir að krónan sé stöðugt að veikjast. Þetta verður ekki ódýrt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Karl Ágúst Úlfsson: Átti ekkert að verða bók – svo komu orðin og minningarnar

Karl Ágúst Úlfsson: Átti ekkert að verða bók – svo komu orðin og minningarnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Fellibylur í fingurbjörg – stjórnarandstaðan stígur í feitina og verður sér til minnkunar

Orðið á götunni: Fellibylur í fingurbjörg – stjórnarandstaðan stígur í feitina og verður sér til minnkunar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Ábyrg stefna eða upphrópanir í útlendingamálum?

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Ábyrg stefna eða upphrópanir í útlendingamálum?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Stjórnarandstaðan gagnrýndi fjarveru Guðmundar Inga – Var svo upplýst um að ráðherra liggur á sjúkrahúsi

Stjórnarandstaðan gagnrýndi fjarveru Guðmundar Inga – Var svo upplýst um að ráðherra liggur á sjúkrahúsi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku
Reiði skólameistarinn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Munurinn á aðildarþjóð og „lobbý-þjóð“

Þorsteinn Pálsson skrifar: Munurinn á aðildarþjóð og „lobbý-þjóð“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!