fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Eyjan

Dauðarefsingar – til að koma í veg fyrir glundroða

Egill Helgason
Laugardaginn 2. ágúst 2014 16:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Igor Druz er talsmaður uppreisnarmannanna, sem eru studdir af Rússum, og vilja koma upp ríkinu Novorossia (Nýja-Rússlandi) í Austur-Úkraínu.

Igor er sérlegur aðstoðarmaður uppreisnarforingjans Igors Strelkovs.

Samkvæmt BBC er er hann ákafur stuðningsmaður rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar, hann styður kristið siðgæði og fjölskyldugildi, en er á móti samkynhneigð. Hann vill leiða dauðarefsingu í lög og telur að flestir uppreisnarmennirnir muni styðja þetta.

Druz viðurkennir í samtalinu við BBC að uppreisnarmennirnir hafi fellt dauðadóma og framfylgt þeim með skotvopnum – til að koma í veg fyrir glundroða.  Þess vegna séu sveitir þeirra mjög agaðar.

_76695438_druztwo-1

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?