fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
Eyjan

Stærsta atvinnugreinin – hætta á gullgrafaraæði

Egill Helgason
Þriðjudaginn 8. apríl 2014 08:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þær eru ótrúlegar tölurnar sem birtast á þessu línuriti. Ferðaþjónustan er óðfluga að verða stærsta og verðmætasta atvinnugreinin á Íslandi.

Maður finnur þetta vel, búandi í miðbæ Reykjavíkur. Ferðamannafjöldinn er bókstaflega ótrúlegur miðað við það sem áður var – þannig var það í vetur og nú þegar er komið vor fjölgar enn.

Maður er pínulítið hræddur um að eitthvað kunni undan að láta. Að þetta verði of mikið. Mér skilst að það sé brjálað að gera hjá iðnaðarmönnum sem eru að vinna við að útbúa ný hótelherbergi og nýja veitingastaði. Og svo eru það allar bílaleigurnar, jepparnir og rúturnar sem hefur verið rúllað út til að hagnast að ferðamönnum.

Það virðist býsna stutt í gullgrafaraæðið. Umræðan um gjaldtöku á ferðmannastöðum og spilavíti ber sumpart keim af því – hvernig getum við náð meiri peningum af túristunum?

10153012_10202545751262656_5967725539319940171_n

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Ný vonarstjarna Demókrata gæti komist í mikilvægt embætti – Trumpistar kalla hann „hryðjuverkamann“

Ný vonarstjarna Demókrata gæti komist í mikilvægt embætti – Trumpistar kalla hann „hryðjuverkamann“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Veiðigjaldafrumvarpið: Harðlínumennirnir hafa undirtökin innan SFS – málflutningurinn heldur ekki vatni

Veiðigjaldafrumvarpið: Harðlínumennirnir hafa undirtökin innan SFS – málflutningurinn heldur ekki vatni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Heillandi fól

Óttar Guðmundsson skrifar: Heillandi fól
Eyjan
Fyrir 1 viku

Safna undirskriftum til að skora á Alþingsmenn að stöðva málþófið

Safna undirskriftum til að skora á Alþingsmenn að stöðva málþófið