fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Eyjan

Ákall frá Þessaloniki

Egill Helgason
Fimmtudaginn 2. júlí 2015 10:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta bréf eftir Iliana Magra frá Þessaloniki birtist í Financial Times í dag. Það lýsir ágætlega hvernig grískum almenningi líður. Stórir hópar fólks hafa hrapað ofan í fátækt og framtíðarhorfurnar eru svartar, sumir eru farnir að svelta og það eru betlarar á götum. Fjölskyldur deila um pólitík, en vita í raun ekki hverjir valkostirnir eru. Iliana segist vera orðin þreytt á lífinu, hún óttist að þetta eigi enn eftir að versna.

CI41BxrWsAApgHy-1

Hvað er þetta væru náttúruhamfarir eða snerist um eitthvað annað en peninga?

Að nokkru leyti minnir framganga helstu ráðamanna Evrópusambandsins – og þá aðallega Þýskalands sem ræður algjörlega ferðinni núorðið á það sem gerðist í New Orleans þegar fellibylurinn Katrina lagði borgina í rúst og olli miklum hörmungum.

Ríkisstjórn George W. Bush brást seint og illa við og það var þá sem álitið á henni hrundi endanlega – það blasti allt í einu við að hún var bæði vanhæf og skaðleg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar