fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Eyjan

Algjörlega óflokkspólitískt mál

Egill Helgason
Sunnudaginn 28. júní 2015 14:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reykjavíkurbréf Morgunblaðsins eru einhver skrítnasta samsuða sem sjá má í íslenskum fjölmiðlum. Líklega myndi ekkert blað í heiminum sem tekur sig alvarlega birta svona ritstjórnarskrif.

Í Reykjavíkurbréfi helgarinnar eru Sjálfstæðismenn húðskammaðir vegna flugvallarmálsins – og sagt er að þeir barasta vilji ekki meira fylgi. Sem þá væntanlega væri í boði ef flokkurinn tæki harða afstöðu í málinu.

En vandinn er sá að flugvallarmálið er ekki flokkspólitískt. Menn geta haft ýmsar skoðanir á því – hvar sem í flokki þeir standa.

Málið er álíka pólitískt og hvaða litur manni finnst fallegur, hvaða kaffi manni finnst gott eða hvort manni finnst handbolti skemmtilegri en fótbolti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar