fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Eyjan

Fylgið sem hvarf

Egill Helgason
Þriðjudaginn 23. júní 2015 22:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einhver furðulegasta vending í íslenskum stjórnmálum í seinni tíð er fylgi Bjartrar framtíðar sem hvarf.

Flokkurinn var með 20 prósenta fylgi í skoðanakönnunum en er kominn í 3 prósent í nýjustu könnun.

Leiða má getum að því að mestallt fylgi BF sé farið yfir á Pírata. Er von á að það komi aftur? Nei, fátt bendir til þess.

Píratarnir virka beittari og klárari en BF – og það er eins og þeim liggi meira á hjarta. Í liði BF eru innan um ágætir stjórnmálamenn, en það er eins og einhver værð sé yfir hópnum og almennt hugsjónaleysi – líkt og það sé bara nóg að fá að taka þátt í hinum pólitíska leik.

Nú stingur einn þingmaður Bjartrar framtíðar upp á því að þingmenn hefji fundi með söng. Eitthvað hefði nú heyrst ef þessi tillaga kæmi úr Framsóknarflokknum!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar