fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Eyjan

Ekki traustvekjandi

Egill Helgason
Fimmtudaginn 18. júní 2015 12:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í frétt á Vísi í gær kemur fram að Atlantsolía hafi styrkt Samfylkinguna um tvær milljónir. Þessi styrkur var veittur til fulltrúaráðs flokksins, kom semsagt ekki fram í yfirliti yfir styrki til flokksins árið 2006 sem birt var fyrir stuttu.

Framkvæmdastjóri flokksins segir í fréttinni að það taki tíma að fá upplýsingar frá „fjölmörgum félögum og kjördæmisráðum flokksins“.

Ekki er það beinlínis traustvekjandi – að hinir og þessir aðilar innan flokksins hafi staðið í því að safna fé frá fyrirtækjum, og að það svo djúpt á þessum upplýsingum að það sé ekki hægt að safna þeim saman á tveimur vikum.

Hvað eru þetta eiginlega mörg félög?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar