fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Eyjan

Hið ömurlega sædýrasafn

Egill Helgason
Mánudaginn 15. júní 2015 15:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á vefnum Gamlar ljósmyndir birtist þessi mynd af ísbirni í Sædýrasafninu sem eitt sinn var í Hafnarfirði – langleiðina út undir álver. Þarna voru ýmis dýr í lengri eða skemmri tíma, en ísbirnirnir voru aðalaðdráttaraflið.

En margir minnast þessa staðar með hryllingi. Aðbúnaðurinn var afar vondur, eins og reyndar má greina á myndinni. Ísbjörninn er ofan í þröngri steyptri gryfju.

Sumir sem gera athugasemd við myndina á Facebook segja að starfsemin hafi verið til skammar. Um einn ísbjörninn segir:

Einn þeirra var orðinn geðveikur; gekk stanslaust sama hringinn með sömu hljóðunum.

Og önnur ummæli eru svona:

Sóðaskapurinn meiri en orð fá lýst og greinilegt að dýrunum leið illa, enda var þessu á endanum lokað. Þá glöddust margir.

11407111_10206077635355373_7413574903404930852_n

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar