fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
Eyjan

Bjarni vill halda áfram sem formaður

Ari Brynjólfsson
Föstudaginn 15. september 2017 21:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins. Mynd/EPA

Bjarni Benediktsson ætlar að bjóða sig fram til áframhaldandi formennsku í Sjálfstæðisflokknum, haft var eftir Bjarna í kvöldfréttum að honum hugnaðist best þingkosningar í nóvember en landsfundur Sjálfstæðisflokksins fer fram 3. til 5. nóvember næstkomandi.

Bjarni, sem gengt hefur embætti formanns Sjálfstæðisflokksins frá árinu 2009, sagði í samtali við Viðskiptablaðið í kjölfar yfirlýsingar hans í Valhöll að hann hygðist bjóða sig fram:

Já, það hafði aldrei hvarflað að mér í öllu þessu ferli annað en að halda áfram því maður er einfaldlega í miðju verki,

sagði Bjarni. Hann sagði á blaðamannafundinum í dag að koma þyrfti festu á stjórnmálin. Guðlaugur Þór Þórðarson, sem nefndur hefur verið sem hugsanlegur arftaki Bjarna á formannstóli, tók undir með Bjarna, sagði hann flokkinn standa upp úr þegar kæmi að nauðsynlegum stöðugleika í stjórnmálum og að flokkurinn gengi óhræddur til kosninga:

Við göngum óhrædd til kosninga og leggjum okkar störf í dóm kjósenda og gerum það stolt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Jón Guðni Ómarsson: Miklar erlendar skuldir Bandaríkjanna rótin að tollastefnu Trump – aðrar leiðir hefðu verið betri

Jón Guðni Ómarsson: Miklar erlendar skuldir Bandaríkjanna rótin að tollastefnu Trump – aðrar leiðir hefðu verið betri
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi æra hans

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi æra hans
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Kolbrún Bergþórsdóttir: Öllum er nákvæmlega sama um Sjálfstæðisflokkinn – hann hefur ekkert að segja

Kolbrún Bergþórsdóttir: Öllum er nákvæmlega sama um Sjálfstæðisflokkinn – hann hefur ekkert að segja
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Úrsúla frá Lundi

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Úrsúla frá Lundi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Uppblásinn hoppukastali Sjálfstæðismanna til sölu – nafnið öfugmæli

Svarthöfði skrifar: Uppblásinn hoppukastali Sjálfstæðismanna til sölu – nafnið öfugmæli
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón Guðni Ómarsson: Lánaformið á Íslandi keimlíkt því sem er í Noregi og Svíþjóð

Jón Guðni Ómarsson: Lánaformið á Íslandi keimlíkt því sem er í Noregi og Svíþjóð
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagur B. Eggertsson: Bændur gætu orðið fremstir í stuðningsliði Evrópusambandsaðildar

Dagur B. Eggertsson: Bændur gætu orðið fremstir í stuðningsliði Evrópusambandsaðildar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Willum nýtur vinsælda og virðingar – verður sennilega næsti formaður Framsóknar

Orðið á götunni: Willum nýtur vinsælda og virðingar – verður sennilega næsti formaður Framsóknar