fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
Eyjan

Yngsti þingmaður þjóðarinnar vill boða til kosninga: Leyndarhyggjan ótrúleg vanvirðing við þolendur

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Föstudaginn 15. september 2017 16:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þingmenn sitja á löggjafarþingi í umboði þjóðarinnar. Gjáin milli þings og þjóðar hefur breikkað of mikið. Traustið er allt of rúið. Sú þróun hefur verið raunin síðastliðin ár. Það er hlutverk stjórnmálamanna að snúa við þeirri þróun, en ekki gera illt verra.“

Þetta segir yngsti þingmaður þjóðarinnar, Bjarni Halldór Janusson sem situr á þingi fyrir Viðreisn. Þá segir Bjarni Halldór:

„Háttsemi fulltrúa Sjálfstæðisflokksins hefur að undanförnu verið þess eðlis að sjálfsagt þykir að boða til kosninga, svo þjóðin hafi sitt að segja. Sú leyndarhyggja sem einkennt hefur framgang þeirra er ekki bara ótrúleg vanvirðing gagnvart brotaþolum alvarlegra glæpa, heldur einnig siðferðislega óafsakanleg gagnvart samfélaginu öllu.“

Bjarni bætir við að lokum:

„Í krafti orða sinna og gjörða hafa stjórnmálamenn mikið vald, meðal annars með þeim skilaboðum sem þeir senda með orðum sínum og gjörðum. Við viljum ekki senda þau skilaboð sem ofangreind leyndarhyggja sendir, heldur þvert á móti viljum við standa gegn hvers kyns þöggun og gera allt sem í valdi okkar stendur til að breyta kerfinu, svo tekið sé af hörku á þessu alvarlega samfélagsmeini sem kynferðisfbeldi er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Jón Guðni Ómarsson: Miklar erlendar skuldir Bandaríkjanna rótin að tollastefnu Trump – aðrar leiðir hefðu verið betri

Jón Guðni Ómarsson: Miklar erlendar skuldir Bandaríkjanna rótin að tollastefnu Trump – aðrar leiðir hefðu verið betri
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi æra hans

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi æra hans
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Kolbrún Bergþórsdóttir: Öllum er nákvæmlega sama um Sjálfstæðisflokkinn – hann hefur ekkert að segja

Kolbrún Bergþórsdóttir: Öllum er nákvæmlega sama um Sjálfstæðisflokkinn – hann hefur ekkert að segja
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Úrsúla frá Lundi

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Úrsúla frá Lundi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Uppblásinn hoppukastali Sjálfstæðismanna til sölu – nafnið öfugmæli

Svarthöfði skrifar: Uppblásinn hoppukastali Sjálfstæðismanna til sölu – nafnið öfugmæli
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón Guðni Ómarsson: Lánaformið á Íslandi keimlíkt því sem er í Noregi og Svíþjóð

Jón Guðni Ómarsson: Lánaformið á Íslandi keimlíkt því sem er í Noregi og Svíþjóð
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagur B. Eggertsson: Bændur gætu orðið fremstir í stuðningsliði Evrópusambandsaðildar

Dagur B. Eggertsson: Bændur gætu orðið fremstir í stuðningsliði Evrópusambandsaðildar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Willum nýtur vinsælda og virðingar – verður sennilega næsti formaður Framsóknar

Orðið á götunni: Willum nýtur vinsælda og virðingar – verður sennilega næsti formaður Framsóknar