fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
Eyjan

Býður nýtt lögheimili fyrir formannskjör ungliða Viðreisnar – Á ekki efni á að bjóða rútuferðir og flug

Ari Brynjólfsson
Miðvikudaginn 13. september 2017 13:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson formaður Ungliðahreyfingar Viðreisnar býður sig fram til áframhaldandi formennsku á aðalfundi hreyfingarinnar, föstudaginn 22. september. Fundurinn fer fram í húsnæði flokksins í Ármúla.

Í tilkynningu sem Dagbjartur sendi fjölmiðlum í dag segir hann að heimili hans verði opið þeim sem vilji flytja lögheimili sitt fyrir formannskjörið:

Í ljósi nýliðinna atburða vil ég nýta tækfærið og bjóða heimili mitt opið fyrir þá sem vilja flytja lögheimili sitt fyrir kosningarnar. Allir meðlimir ungliðahreyfingarinnar njóta atkvæðisréttar á aðalfundinum, óháð búsetu, en boðið stendur engu að síður,

segir Dagbjartur. Hann segir jafnframt að hann myndi bjóða upp á flug og rútuferðir á kjörstað, en hann hafi hins vegar ekki efni á því:

Ég býð hvorki rútuferðir né flug á kjörstað, aðallega af fjárhagslegum ástæðum. Ég myndi pottþétt bjóða upp á hvort tveggja ef ég hefði efni á því. Öllum er þó frjálst að nýta sér þjónustu annarra aðila, til dæmis til að skoða gullna hringinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Jón Guðni Ómarsson: Miklar erlendar skuldir Bandaríkjanna rótin að tollastefnu Trump – aðrar leiðir hefðu verið betri

Jón Guðni Ómarsson: Miklar erlendar skuldir Bandaríkjanna rótin að tollastefnu Trump – aðrar leiðir hefðu verið betri
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi æra hans

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi æra hans
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Kolbrún Bergþórsdóttir: Öllum er nákvæmlega sama um Sjálfstæðisflokkinn – hann hefur ekkert að segja

Kolbrún Bergþórsdóttir: Öllum er nákvæmlega sama um Sjálfstæðisflokkinn – hann hefur ekkert að segja
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Úrsúla frá Lundi

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Úrsúla frá Lundi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Uppblásinn hoppukastali Sjálfstæðismanna til sölu – nafnið öfugmæli

Svarthöfði skrifar: Uppblásinn hoppukastali Sjálfstæðismanna til sölu – nafnið öfugmæli
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón Guðni Ómarsson: Lánaformið á Íslandi keimlíkt því sem er í Noregi og Svíþjóð

Jón Guðni Ómarsson: Lánaformið á Íslandi keimlíkt því sem er í Noregi og Svíþjóð
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagur B. Eggertsson: Bændur gætu orðið fremstir í stuðningsliði Evrópusambandsaðildar

Dagur B. Eggertsson: Bændur gætu orðið fremstir í stuðningsliði Evrópusambandsaðildar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Willum nýtur vinsælda og virðingar – verður sennilega næsti formaður Framsóknar

Orðið á götunni: Willum nýtur vinsælda og virðingar – verður sennilega næsti formaður Framsóknar