fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
Eyjan

Boðað til tvennra mótmæla í dag

Ari Brynjólfsson
Þriðjudaginn 12. september 2017 09:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mótmæli við setningu Alþingis hafa verið tíð í kjölfar bankahrunsins. Mynd úr safni.

Boðað hefur verið til tvennra mótmæla í Reykjavík í dag. Jæja-hópurinn hefur boðað til mótmæla á Austurvelli til að mótmæla ríkisstjórninni við setningu Alþingis kl.13:30. Svo hafa samtökin Solaris boðað til mótmælastöðu fyrir utan dómsmálaráðuneytið, mótmælastaðan hefst í dag og verður hún út vikuna. Síðustu helgi stóðu samtökin No Borders Iceland fyrir samstöðufundi á Austurvelli.

Mótmæli Jæja-hópsins má rekja til pistils Illuga Jökulssonar rithöfundar á Stundinni þar sem hann segir að fyrirhugaður brottflutningur feðginanna Abrahim og Haniye frá landinu á fimmtudag sé blaut tuska ríkisstjórnarinnar framan í alla sem höfðu vonað að þeim yrði sýnd mannúð. Búast má við að mótmælin verði nokkuð fámenn, en 51 hefur meldað sig á samfélagsmiðlum.

Mótmælastaða Solaris er einnig til að mótmæla fyrirhuguðum brottflutningi Abrahim og Haniye, sem og væntanlegum brottflutningi Mary og foreldra hennar, Joy og Sunday. Vilja samtökin senda Sigríði Andersen dómsmálaráðherra skýr skilaboð um að þessi stjórnsýsla sé ólíðandi og ákvörðunin um að vísa þeim úr landi frekar en að veita þeim hæli sé ekki gert í þeirra nafni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Jón Guðni Ómarsson: Miklar erlendar skuldir Bandaríkjanna rótin að tollastefnu Trump – aðrar leiðir hefðu verið betri

Jón Guðni Ómarsson: Miklar erlendar skuldir Bandaríkjanna rótin að tollastefnu Trump – aðrar leiðir hefðu verið betri
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi æra hans

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi æra hans
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Kolbrún Bergþórsdóttir: Öllum er nákvæmlega sama um Sjálfstæðisflokkinn – hann hefur ekkert að segja

Kolbrún Bergþórsdóttir: Öllum er nákvæmlega sama um Sjálfstæðisflokkinn – hann hefur ekkert að segja
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Úrsúla frá Lundi

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Úrsúla frá Lundi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Uppblásinn hoppukastali Sjálfstæðismanna til sölu – nafnið öfugmæli

Svarthöfði skrifar: Uppblásinn hoppukastali Sjálfstæðismanna til sölu – nafnið öfugmæli
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón Guðni Ómarsson: Lánaformið á Íslandi keimlíkt því sem er í Noregi og Svíþjóð

Jón Guðni Ómarsson: Lánaformið á Íslandi keimlíkt því sem er í Noregi og Svíþjóð
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagur B. Eggertsson: Bændur gætu orðið fremstir í stuðningsliði Evrópusambandsaðildar

Dagur B. Eggertsson: Bændur gætu orðið fremstir í stuðningsliði Evrópusambandsaðildar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Willum nýtur vinsælda og virðingar – verður sennilega næsti formaður Framsóknar

Orðið á götunni: Willum nýtur vinsælda og virðingar – verður sennilega næsti formaður Framsóknar