fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
Eyjan

Fjármálaráðherra fyrir að draga úr greiðslum barnabóta

Ari Brynjólfsson
Mánudaginn 11. september 2017 13:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benedikt Jóhannesson fjármála- og efnahagsráðherra. Mynd/Sigtryggur Ari

ASÍ segir að barnabótakerfið hér á landi hafi fremur einkenni fátæktarstyrks á meðan barnabætur greiðist með öllum börnum á hinum Norðurlöndunum. Gagnrýnir ASÍ ríkisstjórnina fyrir að vilja ganga enn lengra í þeim efnum og Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra fyrir að draga úr greiðslum barnabóta á sama tíma og hann lýsi yfir áhyggjum af lækkandi fæðingartíðni.

Fram kemur í fréttatilkynningu frá ASÍ að markmið barnabóta á hinum Norðurlöndunum sé að jafna fjárhagsstöðu fjölskyldna með og án barna og á milli æviskeiða, því sé greidd sama fjárhæð með hverju barni óháð tekjum foreldranna.

Rannsókn hagdeildar ASÍ á þróun skattbyrði launafólks 1998-2016 sýni að skattbyrði hafi aukist umtalsvert, m.a. vegna lækkandi barnabóta sem rekja má til  nokkurra þátta. Bótafjárhæðir  hafa hvorki haldið í við þróun launa né verðlags, skerðingarhlutföll vegna tekna hafa aukist allra síðustu ár og frá og með tekjuárinu 2010 voru allar barnabætur tekjutengdar, líka fyrir 7 ára og yngri. Barnabætur taka mið af bæði fjölda barna og hjúskaparstöðu foreldra. Þannig aukast greiðslur með auknum fjölda barna ásamt því að einstæðir foreldrar eiga rétt á hærri barnabótum en hjón.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Jón Guðni Ómarsson: Miklar erlendar skuldir Bandaríkjanna rótin að tollastefnu Trump – aðrar leiðir hefðu verið betri

Jón Guðni Ómarsson: Miklar erlendar skuldir Bandaríkjanna rótin að tollastefnu Trump – aðrar leiðir hefðu verið betri
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi æra hans

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi æra hans
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Kolbrún Bergþórsdóttir: Öllum er nákvæmlega sama um Sjálfstæðisflokkinn – hann hefur ekkert að segja

Kolbrún Bergþórsdóttir: Öllum er nákvæmlega sama um Sjálfstæðisflokkinn – hann hefur ekkert að segja
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Úrsúla frá Lundi

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Úrsúla frá Lundi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Uppblásinn hoppukastali Sjálfstæðismanna til sölu – nafnið öfugmæli

Svarthöfði skrifar: Uppblásinn hoppukastali Sjálfstæðismanna til sölu – nafnið öfugmæli
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón Guðni Ómarsson: Lánaformið á Íslandi keimlíkt því sem er í Noregi og Svíþjóð

Jón Guðni Ómarsson: Lánaformið á Íslandi keimlíkt því sem er í Noregi og Svíþjóð
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagur B. Eggertsson: Bændur gætu orðið fremstir í stuðningsliði Evrópusambandsaðildar

Dagur B. Eggertsson: Bændur gætu orðið fremstir í stuðningsliði Evrópusambandsaðildar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Willum nýtur vinsælda og virðingar – verður sennilega næsti formaður Framsóknar

Orðið á götunni: Willum nýtur vinsælda og virðingar – verður sennilega næsti formaður Framsóknar