fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
Eyjan

Segja Sjálfstæðisflokkinn standa í vegi fyrir uppbyggingu í Reykjavík

Ari Brynjólfsson
Fimmtudaginn 12. október 2017 15:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur. Mynd/Sigtryggur Ari

Fulltrúar Pírata í borgarstjórn Reykjavíkur segja að ríkisstjórnin hafi staðið í vegi fyrir uppbyggingu í íbúðarhúsnæði þar sem Sjálfstæðisflokkurinn hafi óbeit á Degi B. Eggertssyni borgarstjóra. Vitna fulltrúarnir í orð Jónu Sólveigar Elínardóttur varaformanns Viðreisnar sem sagði í Kosningaspjalli Vísis í gær að Sjálfstæðisflokkurin hafi staðið í vegi fyrir uppbyggingu á íbúðarhúsnæði í Reykjavík:

Sjálfstæðismenn hafa bara ekki viljað tala við Dag B. Eggertsson, borgarstjóra Samfylkingarinnar. Þess vegna hefur ekki verið ráðist í nauðsynlega uppbyggingu á íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Þess vegna hefur ekki verið hægt að úthluta þessum lóðum til borgarinnar,

sagði Jóna Sólveig. Píratar segja að um sé að ræða lóðir sem séu í eigu ríkisins á svæðum þar sem Reykjavíkurborg vilji ráðast í uppbyggingu, segja þeir þetta svívirðu:

Að fulltrúar Sjálfstæðisflokksins dragi vísvitandi lappirnar af því að þeim líkar persónulega ekki við þá sem ráða í Reykjavík er hreinasta svívirða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Dineout og Heimar umbreyta upplifun gesta í mathöllum – ein greiðsla, margir staðir

Dineout og Heimar umbreyta upplifun gesta í mathöllum – ein greiðsla, margir staðir
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Halla Hrund útskýrir hvers vegna hún tók ekki þátt í málþófinu

Halla Hrund útskýrir hvers vegna hún tók ekki þátt í málþófinu
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Áslaug Arna aftur komin á laun þrátt fyrir námsleyfi – Fær 3,1 milljónir þar til varamaður tekur við

Áslaug Arna aftur komin á laun þrátt fyrir námsleyfi – Fær 3,1 milljónir þar til varamaður tekur við