fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Eyjan

Bráðum mega landsmenn eiga lögheimili í sumarbústöðum

Ari Brynjólfsson
Þriðjudaginn 21. nóvember 2017 15:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mynd/DV

Brátt geta þeir sem aldrei vilja fara heim úr sumarbústaðnum tekið gleði sína en til skoðunar er að breyta lögum um lögheimili til að gera fólki kleift að vera þar með lögheimili. Sama gildir um atvinnuhúsnæði.

Fram kom á ráðstefnu Reykja­víkuraka­demí­unn­ar og Reykja­vík­ur­borg­ar sl. föstu­dag um ólög­legt hús­næði og óleyfisbúsetu, sem greint er frá í Morgunblaðinu í dag, að starfshópur sé að endurskoða lögin.

Fram til þessa hefur verið óheimilt fyrir fólk að vera með fasta búsetu í sumarbústað, atvinnuhúsnæði, gistihúsum og vinnustöðum. Kom fram í tölum Þjóðskrár að 1.447 einstaklingar séu óstaðsettir í hús og allt að einn tíundi þjóðarinnar sé með skráð lögheimili á öðrum stað en það býr í raun og veru.

Lítið mál er að færa lögheimili sitt líkt og blaðamaður Stundarinnar benti á fyrr á þessu ári þegar hann færði lögheimili sitt til Bessastaða án athugasemda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar