fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
Eyjan

Katrín ræddi mál Hauks Hilmarssonar við Angelu Merkel

Trausti Salvar Kristjánsson
Mánudaginn 19. mars 2018 18:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrín og Merkel Mynd-Stjórnarráðið

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Angela Merkel, kanslari Þýskalands, funduðu í Berlín ídag. Þær ræddu m.a. samskipti þjóðanna, stöðu stjórnmála í Þýskalandi nú þegar ný ríkisstjórn hefur tekið við og einnig um ýmis málefni á alþjóðavettvangi. Fjölluðu þær m.a. um mannréttindamál, jafnrétti kynjanna, málefni flóttafólks og hælisleitenda, varnarmál, umhverfismál, málefni norðurskautsins, menningarmálefni og áhuga Þjóðverja á Íslandi, sem m.a. endurspeglast í fjölda þýskra ferðamanna hér á landi. Jafnframt var rætt um útgöngu Breta úr Evrópusambandinu og stjórnmálaástandið á Íslandi.

Þá var mál Hauks Hilmarssonar tekið upp á fundinum.

„Þetta var mjög gagnlegur fundur þar sem við ræddum ýmis málefni sem varða báðar þjóðir og m.a. um stöðuna í þýskum stjórnmálum, Evrópu og í alþjóðasamfélaginu. Það er mikilvægt fyrir okkur Íslendinga að rækta okkar góðu samskipti við Þýskaland á tímum áskorana og breytinga á alþjóðavettvangi“,

 

sagði Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, að loknum fundinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Meiri fræðsla, minni hræðsla

Thomas Möller skrifar: Meiri fræðsla, minni hræðsla
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vinsældir Trump minnka – Þær minnstu á kjörtímabilinu

Vinsældir Trump minnka – Þær minnstu á kjörtímabilinu