fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Eyjan

Siðmennt fylgjandi umskurðarfrumvarpi

Trausti Salvar Kristjánsson
Sunnudaginn 18. febrúar 2018 14:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Jónsson, framkvæmdarstjóri Siðmenntar

Siðmennt, félag siðrænna húmanista á Íslandi, hvetur Alþingi til að samþykkja frumvarp Silju Daggar Gunnarsdóttur, þingmanns Framsóknarflokksins, sem bannar umskurð drengja, í umsögn sinni um frumvarpið.

 

„Þar sem um er að ræða alvarlegt og óafturkræft inngrip er óásættanlegt að börn undir lögaldri séu umskorin,“

segir meðal annars í umsögninni.

Siðmennt segir að brotið sé á réttindum ungra drengja með umskurði, nema slík aðgerð sé talin nauðsynleg af heilsufarslegum ástæðum. Þá segir einnig að réttur barns sé trú og siðum yfirsterkari og að þó svo ýmsar siðavenjur hafi verið stundaðar í árþúsund, sé það ekki réttlæting á að þær standi óhreyfðar um alla eilífð.

Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, sagði í sinni umsögn að frumvarpið geri Gyðingdóminn og Islam að glæpsamlegum trúarbrögðum og þeir einstaklingar sem þau aðhyllast verði bannaðir hér á landi, eða óvelkomnir. Slíkar öfgar beri að forðast.

Umsögn Siðmenntar

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýjar ógnir og nýtt RÚV

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýjar ógnir og nýtt RÚV
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Mogginn vill leiðrétta mannréttindabrot en bara „hóflega“

Svarthöfði skrifar: Mogginn vill leiðrétta mannréttindabrot en bara „hóflega“