fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Eyjan

Endurkoma ársins staðfest – Brynjar byrjar aftur á Facebook

Trausti Salvar Kristjánsson
Sunnudaginn 7. janúar 2018 15:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þingmaður Sjálfstæðisflokksins, Brynjar Níelsson,  lofaði í gær endurkomu á Facebook í ræðu sinni á jólahlaðborði Sambands ungra Sjálfstæðismanna í gær. „Ég er að vísu ekki bú­inn að koma því í verk en úr því að ég gaf lof­orðið verð ég að standa við það,“ seg­ir Brynj­ar við mbl.is í dag.

Frægt er þegar Brynjar hætti á Facebook í nóvember síðastliðinn vegna heilsufarsástæðna, með vísun í harkaleg og ógeðfellt viðbrögð fólks í ummælakerfum. Segir Brynjar að hann geti ekki bitið í tunguna á sér endalaust:

 

„Maður hef­ur svo margt að segja. Svo er þetta ein­fald­ari leið til að tjá sig en að skrifa grein­ar sem birt­ast tveim­ur dög­um síðar þegar umræðan er orðin súr. Hlut­irn­ir í dag þurfa að ger­ast strax.“

 

Þá segist hann búast við að umræðan verði jafn harkaleg og áður, en það hafi verið furðu auðvelt að vera án Facebook.

„Maður skipt­ir bara í ann­an gír og hugs­ar ekk­ert meira um það.“

 

Segist hann búast við að byrja strax í næstu viku, takist honum að endurvekja sinn gamla aðgang:

 

„Ég þarf sjálfsagt aðstoð við það eins og allt annað.“

 

 

Eyjan óskar Brynjari til hamingju með ákvörðunina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Falleinkunn fyrir Guðrúnu – afturhaldið situr á þingi undir merkjum Sjálfstæðisflokksins

Orðið á götunni: Falleinkunn fyrir Guðrúnu – afturhaldið situr á þingi undir merkjum Sjálfstæðisflokksins
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Dagur B. Eggertsson: Vextir á framkvæmdalánunum fjórfaldir hér á landi – látið eins og ekkert sé hægt að gera

Dagur B. Eggertsson: Vextir á framkvæmdalánunum fjórfaldir hér á landi – látið eins og ekkert sé hægt að gera
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Hjólað í snjókomu

Óttar Guðmundsson skrifar: Hjólað í snjókomu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk
Eyjan
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Að staðsetja Sjálfstæðisflokkinn

Björn Jón skrifar: Að staðsetja Sjálfstæðisflokkinn
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Það verður bara að buffa þá, sagði yfirlögregluþjónninn

Reynir Traustason: Það verður bara að buffa þá, sagði yfirlögregluþjónninn