fbpx
Föstudagur 17.október 2025

Hvað ef foreldrar væru alltaf hreinskilnir við börnin sín?

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 26. janúar 2017 11:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Börn eru forvitin að eðlisfari enda er það góð leið til þess að læra að spyrja frekar meira en minna. Börn fá hins vegar ekki alltaf hreinskilin svör frá fullorðnu fólki. Sérstaklega ekki þegar þau spyrja það óþægilegra spurninga. Stundum er þeim svarað með hreinum lygum en oftar með fegruðum sannleikskornum eða útúrsnúningum. Heimsmynd þeirra verður því einhvers konar sykurhúðuð útgáfa af raunveruleikanum.

En hvað ef foreldrar væru alltaf hreinskilnir við börnin sín? Esther Anderson, móðir og bloggari, lætur reyna á það í þessu óborganlega myndbandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Þjóðkirkjan segir svartnætti framundan – Uppsagnir og aukin hætta á að kirkjur grotni niður

Þjóðkirkjan segir svartnætti framundan – Uppsagnir og aukin hætta á að kirkjur grotni niður
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Jóhann Páll um endurskoðun RÚV á fjölmiðlamarkaði – „Það þurfti að losna við Sjálfstæðisflokkinn úr ríkisstjórn til að koma þeirri vinnu af stað“

Jóhann Páll um endurskoðun RÚV á fjölmiðlamarkaði – „Það þurfti að losna við Sjálfstæðisflokkinn úr ríkisstjórn til að koma þeirri vinnu af stað“
Eyjan
Fyrir 15 klukkutímum

Orðið á götunni: Sigurður Ingi mun ekki víkja – gildir einu hvað Guðni hamast

Orðið á götunni: Sigurður Ingi mun ekki víkja – gildir einu hvað Guðni hamast
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Samkeppniseftirlitið bregst við hótunum banka um vaxtahækkanir – „Brot á samkeppnislögum geta varðað ströngum viðurlögum“

Samkeppniseftirlitið bregst við hótunum banka um vaxtahækkanir – „Brot á samkeppnislögum geta varðað ströngum viðurlögum“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Aukist að fólk geri upp glænýjar íbúðir – Nýjum innréttingum og gólfefnum fargað

Aukist að fólk geri upp glænýjar íbúðir – Nýjum innréttingum og gólfefnum fargað

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.