fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

Kim og Kendall leika saman í nýrri bíómynd

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 17. janúar 2017 16:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Systurnar Kim Kardashian West og Kendall Jenner munu sjást í kvennaútgáfunni af kvikmyndinni Ocean’s Eleven, sem hefur fengið titilinn Ocean’s eight.  Talið er að þær leiki sjálfa sig í atriði sem á að gerast á MET galakvöldverðnum sem haldinn er árlega í New York.

 

Í myndinni leika meðal annars Sandra Bullock, Sarah Paulson, Dakota Fanning, Cate Blanchett, Helena Bonham Carter, Anne Hathaway, Mindy Kaling, Rihanna og Nora Lum (Awkwafina). Matt Damon, Damian Lewis og James Corden eru einnig skráðir sem leikarar í myndinni ásamt fleirum en samkvæmt IMDB en myndin á að koma út í desember á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Hann tók þátt í að ræna Kim Kardashian og skrifaði svo bók um það – Nú sér hann eftir öllu

Hann tók þátt í að ræna Kim Kardashian og skrifaði svo bók um það – Nú sér hann eftir öllu
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Diljá Mist skýtur á Flokk fólksins og segir lítið heyrast frá honum í þessu máli

Diljá Mist skýtur á Flokk fólksins og segir lítið heyrast frá honum í þessu máli
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu teikningu Lóu af njósnamáli Björgólfs Thors

Sjáðu teikningu Lóu af njósnamáli Björgólfs Thors
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United skoðar ungstirni sem er líkt við Pogba og Bellingham

United skoðar ungstirni sem er líkt við Pogba og Bellingham
Eyjan
Fyrir 8 klukkutímum

Orðið á götunni: Meira um grátskýrslu forstjóra Síldarvinnslunnar – Samherji á fyrirtækið en ekki lífeyrissjóðirnir

Orðið á götunni: Meira um grátskýrslu forstjóra Síldarvinnslunnar – Samherji á fyrirtækið en ekki lífeyrissjóðirnir
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.