fbpx
Laugardagur 27.september 2025

Ný auglýsing frá L’Oréal sýnir nauðsynlega fjölbreytni

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 11. janúar 2017 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

L‘Oréal var að gefa út nýja auglýsingu fyrir farðann True Match. Auglýsingaherferðin kallast „Your Skin, Your Story“ eða „Þín húð, þín saga.“ Fjölbreyttir og ólíkir einstaklingar eins og ófrísk Blake Lively, trans aktívistinn Hari Nef og margir aðrir talsmenn koma fram í auglýsingunni. Þau eru með mismunandi húðlit, hárgerðir og þjóðernisbakgrunn.

„Með því að sýna fjölbreytta flóru af einstaklingum og segja frá ólíkum húðsögum þeirra, þá fagnar nýja True Match herferðin okkar orkunni og fegurðinni að líða vel í þínu eigin skinni.“

sagði Tim Coolican starfsmaður L’Oréal. Þessi auglýsingaherferð kemur fljótlega eftir að Maybelline tilkynnir að Manny MUA verður nýjasta andlit þeirra í auglýsingaherferð fyrir nýja maskarann þeirra. Í lok ársins 2016 tilkynnti CoverGirl að James Charles væri fyrsti strákurinn til að vera andlit þeirra í auglýsingum og að Nura Afia væri fyrsta múslimska konan til að bera höfuðklút í auglýsingum þeirra.

Nú eru snyrtivörufyrirtæki loksins byrjuð að auka fjölbreytni í auglýsingunum sínum, sem er löngu kominn tími á og nauðsynlegt að sé til staðar. Við vonum að fleiri fyrirtæki taki sér þetta til fyrirmyndar og að bráðum verði þetta ekki tilefni til fréttar þegar fyrirtæki sýna svona flotta fjölbreytni í auglýsingum sínum, heldur verði það orðið að almennri venju.

Horfðu á auglýsinguna hér fyrir neðan.

https://www.instagram.com/p/BPBgBOLjtnO/


Sjá einnig:

Nýjasta andlit Cover Girl er strákur!

Múslimsk kona með höfuðklút er nýjasta andlit CoverGirl

Manny MUA er nýjasta andlit Maybelline

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arne Slot segir að um falsfrétt hafi verið að ræða – „Hjá þessu félagi má gera mistök án þess að fá sekt“

Arne Slot segir að um falsfrétt hafi verið að ræða – „Hjá þessu félagi má gera mistök án þess að fá sekt“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Stytta reist af Trump og Epstein við þinghúsið í Washington – „Bestu vinir að eilífu“

Stytta reist af Trump og Epstein við þinghúsið í Washington – „Bestu vinir að eilífu“
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Segir að hann hafi ekki verið latur heldur annars hugar vegna ummæla Charlie Sheen

Segir að hann hafi ekki verið latur heldur annars hugar vegna ummæla Charlie Sheen
EyjanFastir pennar
Fyrir 16 klukkutímum

Svarthöfði skrifar: Stórt skarð höggvið í raðir skrímsladeildarinnar?

Svarthöfði skrifar: Stórt skarð höggvið í raðir skrímsladeildarinnar?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Umdeild skoðun frá umdeildum manni – Telur að morðið á Kirk sé stærra fyrir söguna en morðið á Martin Luther King

Umdeild skoðun frá umdeildum manni – Telur að morðið á Kirk sé stærra fyrir söguna en morðið á Martin Luther King
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar hættir með Fylki eftir að hafa bjargað liðinu frá falli

Arnar hættir með Fylki eftir að hafa bjargað liðinu frá falli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool vill franska landsliðsmanninn frítt næsta sumar

Liverpool vill franska landsliðsmanninn frítt næsta sumar

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.