fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025

Klæðnaður stjarnanna á Óskarsverðlaunahátíðinni

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 27. febrúar 2017 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskarsverðlaunahátíðin var haldin í gærkvöldi með pompi og prakt. Stjörnurnar fjölmenntu hátíðina og mættu stórglæsilegar á rauða dregilinn til að vera myndaðar í bak og fyrir. Klæðnaður Emmu Stone stóð upp úr hjá mörgum gagnrýnendum og mætti hún eins og sannkallaður sigurvegari, enda fór hún heim með Óskarsverðlaun sem besta leikkonan í aðalhlutverki. Hér er smá brot af klæðnaði stjarnanna á Óskarsverðlaunahátíðinni.

Sjá einnig: Þetta eru sigurvegarar Óskarsverðlaunanna 2017

Emma Stone var stórglæsileg í Givenchy Haute Couture.
Brie Larson í fallegum kjól frá Oscar de la Renta.
Naomie Harris í Calvin Klein.
Nicole Kidman gullfalleg í Armani Prive.
Sofia Boutella í Chanel Haute Couture.
Kristen Dunst stórglæsileg í Dior Haute Couture.
Ava DuVernay í Ashi Studio.
Halle Berry í kjól frá Versace með fallegar krullur.
Alicia Vikander í Louis Vuitton.
Dakota Johnson í Gucci.
Charlize Theron í Dior.
Taraji P. Henson í Alberta Ferretti kjól.
Janelle Monae í dramatískum Elie Saab Couture kjól.
Jessica Biel í kjól frá KaufmanFranco.
Octavia Spencer í Marchesa.
Ruth Negga í fallegum rauðum kjól frá Valentino Haute Couture.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 12 klukkutímum

Allt jafnt í hálfleik hjá Barcelona og Inter

Allt jafnt í hálfleik hjá Barcelona og Inter
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Karl konungur um greininguna – „Ógnvekjandi reynsla að vera sagt að þú sért með krabbamein“

Karl konungur um greininguna – „Ógnvekjandi reynsla að vera sagt að þú sért með krabbamein“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona líta 16-liða úrslitin út

Svona líta 16-liða úrslitin út
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

Hann tók þátt í að ræna Kim Kardashian og skrifaði svo bók um það – Nú sér hann eftir öllu

Hann tók þátt í að ræna Kim Kardashian og skrifaði svo bók um það – Nú sér hann eftir öllu

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.