fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025

Rauði sófinn með Röggu Eiríks – Fyrsti þátturinn í heild sinni

Ritstjórn Bleikt
Sunnudaginn 26. febrúar 2017 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsþátturinn Rauði sófinn, sem fjallar um kynlíf og tilfinningar og ýmislegt því tengt, hóf göngu sína á ÍNN síðastliðið föstudagskvöld.

Í fyrsta þættinum fékk Ragga góða gesti í rauða sófann og rætt var um burlesque-dans og stefnumótaforritið Tinder.

Framvegis verður Rauði sófinn á dagskrá ÍNN á föstudagskvöldum kl. 21.30. Skömmu eftir frumsýningu verður hver þáttur aðgengilegur á heimasíðu ÍNN og hjá okkur á Bleikt.

Hér er fyrsti þátturinn.

Gjörið svo vel!

https://vimeo.com/205711610

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 klukkutímum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Tómarúm fyllt

Þorsteinn Pálsson skrifar: Tómarúm fyllt
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Palestínski fáninn verður leyfður í Eurovision höllinni en keppendur mega ekki lengur flagga regnbogafánanum

Palestínski fáninn verður leyfður í Eurovision höllinni en keppendur mega ekki lengur flagga regnbogafánanum
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Karl konungur um greininguna – „Ógnvekjandi reynsla að vera sagt að þú sért með krabbamein“

Karl konungur um greininguna – „Ógnvekjandi reynsla að vera sagt að þú sért með krabbamein“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.