fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025

Mjölnir ætlar að vígja nýjan yogasal með 108 sólarhyllingum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 25. febrúar 2017 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mjölnir ætlar að vígja nýjan yogasal í glæsilegu nýju húsnæði í Öskjuhlíðinni með 108 sólarhyllingum. Á Facebook síðu viðburðarins kemur fram að þetta sé örlítið ögrandi æfing á huga og líkama en einnig vel geranleg fyrir alla og ætti að bjóða upp á góða skemmtun.

Sólarhyllingarnar verða brotnar niður í fjórar lotur þar sem framkvæmdar verða 27 hyllingar í einu með góðri hvíld á milli. Síðan verður endað á spjalli yfir grænum drykk og tek í Drukkstofunni. Þar munu allir yogakennarar Mjölnis vera til staðar fyrir þá sem hafa spurningar.

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd/Getty

Af hverju 108 sólarhyllingar?

108 er heilög tala úr Hindúisma en þar fyrir utan er hægt að finna hana í nánast öllum trúarbrögðum heims. 108 er yfirleitt talan af kúlum á talnaböndum og mölum,

kemur fram á Facebook síðu viðburðarins. Samkvæmt hefðinni eru 108 sólarhyllingar stundaðar við hækkandi sól og á því vel hér á Íslandi því hækkun og lækkun sólar er mikil.

Það er frítt inn og eru allir velkomnir á meðan pláss leyfir, hvort sem þú ert meðlimur Mjölnis eða ekki.

Hér getur þú skoðað viðburðinn á Facebook.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Guðni svarar Halldóri: „Hneisa að nefna fyrirtæki starfandi á Íslandi enskum nöfnum“

Guðni svarar Halldóri: „Hneisa að nefna fyrirtæki starfandi á Íslandi enskum nöfnum“
433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Ótrúleg vanhæfni sænskra fangavarða – Ráðalausir þegar fangar flúðu

Ótrúleg vanhæfni sænskra fangavarða – Ráðalausir þegar fangar flúðu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Fór út um morguninn að bera út blaðið og kom svo að fjölskyldu sinni látinni – Martröðin var samt bara rétt að byrja

Fór út um morguninn að bera út blaðið og kom svo að fjölskyldu sinni látinni – Martröðin var samt bara rétt að byrja
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Ráðgáta í Frakklandi: Var að grafa fyrir sundlaug við heimili sitt þegar hann datt í lukkupottinn

Ráðgáta í Frakklandi: Var að grafa fyrir sundlaug við heimili sitt þegar hann datt í lukkupottinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vonast til að verða ungu fólki innblástur eftir að hafa gengið í gegnum hörmungar á Old Trafford

Vonast til að verða ungu fólki innblástur eftir að hafa gengið í gegnum hörmungar á Old Trafford

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.