fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025

Hann þjáist af svefnlömun og endurgerir martraðirnar með ljósmyndum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Sunnudaginn 19. febrúar 2017 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljósmyndarinn Nicolas Bruno eyðir dögunum sínum eins og við hin, en næturnar hans eru allt öðruvísi og mjög óhugnanlegar. Nicolas, 22 ára, þjáist af svefnlömun og hefur gert það síðastliðin sjö ár. Sem þýðir að hann upplifir martraðir mun skýrar og greinilegar heldur en annað fólk.

Svefnlömun er ástand sem er oft einnig nefnt svefnrofalömun sökum þess að það einkennist af lömunartilfinningu og getuleysi til hreyfinga, annaðhvort við upphaf svefns eða sem algengara er við lok hans. Viðkomandi upplifir oft að hann getur hvorki hreyft legg né lið, en flestir sem upplifa þetta geta þó hreyft augun og eru meðvitaðir um umhverfi sitt. Venjulega er þetta ógnvekjandi upplifun, sérlega ef erfiðleikar við öndun fylgja með, sem stundum gerist. Ofsjónir eða ofheyrnir fylgja stundum svefnrofalömunum, eins og í tilfelli Nicolas Bruno.

Hugurinn hans Bruno er þá vakandi og upplifir þessar hræðilegu ofsjónir. Þetta leiddi til þess að hann upplifði svefnleysi og þunglyndi. „Ég hélt ég væri gagntekinn af djöflum,“ sagði hann samkvæmt Bored Panda. Sem betur fer breyttist allt eftir að einn kennarinn hans ráðlagði honum að skrá niður þessar ógnir og skelfingar. Hann hefur verið að berjast við óttann sinn með ljósmyndun síðan þá.

„Þetta verkefni gaf mér styrk til að gefast ekki upp á lífinu, til að skapa list og tala við fólk. Ég veit ekki hvar ég væri án þess.“

Sjáðu hvernig martraðir Nicolas líta út hér fyrir neðan:

Sjáðu fleiri myndir frá Nicolas hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Var fljótasta kona heims en á í dag erfitt með að ganga niður stiga

Var fljótasta kona heims en á í dag erfitt með að ganga niður stiga
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Ferðamaður segir frá raunum sínum á Íslandi – Vandræðin byrjuðu fyrir alvöru þegar lögreglan fór af vettvangi

Ferðamaður segir frá raunum sínum á Íslandi – Vandræðin byrjuðu fyrir alvöru þegar lögreglan fór af vettvangi
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Hjónin sögð taktlaust tvíeyki – „Þetta er svo klisjukennt“

Hjónin sögð taktlaust tvíeyki – „Þetta er svo klisjukennt“
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Endalaus hneykslismál liðsmanns Svíþjóðardemókrata – Gat ekki hætt að taka myndbönd af sjálfum sér undir áhrifum

Endalaus hneykslismál liðsmanns Svíþjóðardemókrata – Gat ekki hætt að taka myndbönd af sjálfum sér undir áhrifum
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Þórhallur deilir nýju verkefni með barnslegri gleði

Þórhallur deilir nýju verkefni með barnslegri gleði
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Engar Robin klementínur í verslanir fyrir þessi jól

Engar Robin klementínur í verslanir fyrir þessi jól
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður Liverpool þáði ekki boðið

Leikmaður Liverpool þáði ekki boðið
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Vilhjálmur eftir frétt RÚV í gærkvöldi – „Tími til kominn að segja stopp. Heimilin á Íslandi hafa fengið nóg“

Vilhjálmur eftir frétt RÚV í gærkvöldi – „Tími til kominn að segja stopp. Heimilin á Íslandi hafa fengið nóg“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.