fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

Vissir þú að þessar stjörnur voru einu sinni giftar?

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 6. apríl 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það getur verið erfitt að eiga langlíft ástarsamband í Hollywood, stöðugt undir smásjá slúðurblaða sem fylgjast grannt með hverri hreyfingu. Sumum stjörnupörum hefur tekist það, eins og Victoriu og David Beckham og Will og Jada Pinkett Smith. Svo eru það stjörnupörin sem þú vissir kannski ekki að giftust og skildu. Skoðaðu listann hér fyrir neðan, Popsugar tók saman. Kemur eitthvað hjónaband hér fyrir neðan þér á óvart?

Bradley Cooper og Jennifer Esposito

Þau giftust 2006 og skildu 2007.

Emmy Rossum og Justin Siegel

Þau giftust febrúar 2008 og skildu í september 2009.

Scott Foley og Jennifer Garner

Þau giftust október 2000. Jennifer sótti um skilnað í maí 2003.

Drew Barrymore og Tom Green

Þau giftust í júlí 2001, Tom sótti um skilnað í desember sama ár.

Julia Roberts og Lyle Lovett

Þau giftust í júní 1993 og skildu í mars 1995.

Tom Cruise og Mimi Rogers

Áður en Nicole Kidman og Katie Holmes komu til sögunnar giftist Tom Cruise leikkonunni Mimi Rogers árið 1987, þau skildu 1990.

Mario Lopez og Ali Landry

Þau giftust í apríl 2004 en þau ógildu hjónabandið 2 vikum seinna.

Richard Gere og Cindy Crawford

Þau voru gift 1991-1995.

Madonna og Sean Penn

Madonna og Sean Penn giftust 1985 og skildu 1989.

Kid Rock og Pamela Anderson

Þau giftust í júlí 2006 og skildu í nóvember sama ár.

Ryan Reynolds og Scarlett Johansson

Þau giftust í september 2008 en tilkynntu í desember 2010 að þau væru að skilja.

Nicolas Cage og Lisa Marie Presley

Þau giftust í ágúst 2002. Nicolas sótti um skilnað í nóvember sama ár.

Kate Winslet og Sam Mendes

Þau giftust í maí 2003 og skildu í mars 2010. Þau eiga einn son saman.

Jennifer Lopez og Ojani Noa

Þau giftust í febrúar 1997 en eftir minna en ár skildu þau.

Shannen Doherty og Ashley Hamilton

Þau giftust í október 1993 en skildu í apríl 1994.

Angelina Jolie og Billy Bob Thornton

Þau giftust árið 2000 og skildu 2002. Angelina fékk forræði yfir syni þeirra, Maddox, sem þau voru nýlega búin að ættleiða.

Angelina Jolie og Johnny Lee Miller

Þau giftust 1996 og skildu 1999.

Brooke Shields og Andre Agassi

Þau voru gift 1997-1999.

Sophia Bush og Chad Michael Muray

Þau giftust í apríl 2005 en skildu fimm mánuðum seinna.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Björgólfur Thor sagður hafa borgað 33 milljónir fyrir njósnir gegn aðilum tengdum hópmálsókn gegn sér – „Ég er bara mjög sleginn yfir þessu“

Björgólfur Thor sagður hafa borgað 33 milljónir fyrir njósnir gegn aðilum tengdum hópmálsókn gegn sér – „Ég er bara mjög sleginn yfir þessu“
433
Fyrir 10 klukkutímum

Meistararnir með stórigur – Þróttur sótti þrjú stig í Víkina

Meistararnir með stórigur – Þróttur sótti þrjú stig í Víkina
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust

Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndir af máltíð sem var til sölu vekja óhug meðal netverja – „Þetta er nánast á lífi“

Myndir af máltíð sem var til sölu vekja óhug meðal netverja – „Þetta er nánast á lífi“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stórtíðindi úr Vesturbænum

Stórtíðindi úr Vesturbænum
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Harma að mötuneyti fyrir eldra fólk í Hafnarfirði hafi verið lokað mánuðum saman – „Þetta eru ekki vönduð vinnubrögð“

Harma að mötuneyti fyrir eldra fólk í Hafnarfirði hafi verið lokað mánuðum saman – „Þetta eru ekki vönduð vinnubrögð“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Varaþingmaður Flokks fólksins fordæmir blóðmerahald

Varaþingmaður Flokks fólksins fordæmir blóðmerahald

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.