fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025

Hún hætti í vinnunni til að eltast við drauminn og mynda líf dætra sinna

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Sunnudaginn 5. febrúar 2017 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið 2009 uppgötvaði Gina Buliga sína sönnu ástríðu og sagði upp vinnunni. Hún sér alls ekki eftir ákvörðuninni að eltast við drauminn og einbeita sér að ljósmyndun. Í byrjun ráfaði hún mikið um án þess að hafa skýran tilgang en var í leit að einhverju og þar með uppgötvaði hún ljósið. Hún segir frá þessu ævintýri í færslu á Bored Panda.

„Ég var svo heppin í lífinu og var eignaðist tvær fallegar dætur, fyrirsæturnar mínar, aðstoðarkonurnar mínar, mitt allt.“

Gina er hamingjusöm að geta deilt með fólki því sem gerist í kringum hana á hverjum degi í gegnum ljósmyndun.

„Leið mín í lífinu hefur ekki lokastöð lengur, aðeins stefnan leiðbeinir mér.“

Hún gerir ekki plön, fylgir flæðinu og leyfir hlutum að gerast. Hún segist loks átta sig á því hvað hún vill gera í lífinu. Dætur hennar eru uppáhalds ljósmyndaefni hennar.

„Ég prófa mikið með þeim. Myndirnar af þeim eru svo töfrandi og saklausar. Við þrjár vitum allar mjög vel að þú þarft aðeins ljósið.“

Skoðaðu fleiri fallegar myndir af dætrum hennar hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Stefán segir skemmdarfýsn hafa ráðið för í Tjarnargarðinum – „Það hefur þurft að hafa ansi mikið fyrir þessu“

Stefán segir skemmdarfýsn hafa ráðið för í Tjarnargarðinum – „Það hefur þurft að hafa ansi mikið fyrir þessu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Markavél á leið í Skírisskóg

Markavél á leið í Skírisskóg
Eyjan
Fyrir 13 klukkutímum

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Undrast glansmyndir af fasteignasölum – „Þær virðast vera að auglýsa krullujárn og þeir brosa bara fallega“

Undrast glansmyndir af fasteignasölum – „Þær virðast vera að auglýsa krullujárn og þeir brosa bara fallega“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Haraldur rifjar upp ótrúlega atburðarás frá Twitter-tímanum – „Lausnin var mjög gölluð og takmörkuð“

Haraldur rifjar upp ótrúlega atburðarás frá Twitter-tímanum – „Lausnin var mjög gölluð og takmörkuð“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Kjartan snýr aftur – „Frá dýpstu hjartarótum þakka ég ykkur öllum“

Kjartan snýr aftur – „Frá dýpstu hjartarótum þakka ég ykkur öllum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028