fbpx
Sunnudagur 19.október 2025

Fólk er að missa sig yfir ofurkrúttlegum myndum frá ungbarna heilsuhæli

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 21. mars 2017 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir langan dag þá er stundum það eina sem mann vantar langt heitt bað og gott nudd, hvað þá ef þú ert ungbarn. Baby Spa Perth í Ástralíu býður upp á hágæða vatnsmeðferð og nudd aðeins fyrir ungbörn sem eru undir sex mánaða gömul. Heilsuhælið er meira að segja með þeirra eigin flotbúnað sem kallast „the Bubby.“

Myndir frá ungbarna heilsuhælinu eru að ganga um netið og fólk er að missa sig yfir krúttleikanum. Instagram síða heilsuhælsins er komin með yfir tólf þúsund fylgjendur. Sjáðu myndirnar hér fyrir neðan.

„The Bubby“ gerir að verkum að börnunum líður vel og eru örugg.

Þetta er ekki aðeins ofurkrúttlegt, heldur er vatnsmeðferð fyrir börn mjög góð fyrir heilsuna þeirra.

Börnin geta hreyft sig frjálslega í vatninu, sem hjálpar beinunum og vöðvunum að styrkjast og þroskast.

Tilfinningin sem þau finna þegar þau fljóta hjálpar að undirbúa þau undir sundtíma, og jafnvel að labba.

Og getum við talað aðeins meira um það hversu ótrúlega krúttlegt þetta er?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fékk skrúfu í pylsuna
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Þroskaþjálfa á Sólheimum sagt fyrirvaralaust upp störfum – „Bara refsing fyrir að tjá sig“

Þroskaþjálfa á Sólheimum sagt fyrirvaralaust upp störfum – „Bara refsing fyrir að tjá sig“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum
Fékk skrúfu í pylsuna
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Lögreglumaður kom að dreng sem hafði tekið eigið líf – „Ég man að ég stóð þarna og fann tárin stíga upp“

Lögreglumaður kom að dreng sem hafði tekið eigið líf – „Ég man að ég stóð þarna og fann tárin stíga upp“
EyjanFastir pennar
Fyrir 22 klukkutímum

Sigmundur Ernir skrifar: Flokkurinn sem er á móti frjálsri fjölmiðlun

Sigmundur Ernir skrifar: Flokkurinn sem er á móti frjálsri fjölmiðlun
EyjanFastir pennar
Í gær

Óttar Guðmundsson skrifar: Kormákseðli þjóðskáldsins

Óttar Guðmundsson skrifar: Kormákseðli þjóðskáldsins
Pressan
Í gær

Morðið sem hneykslaði Frakka: Óhugnanlegar lýsingar komu fram fyrir dómi

Morðið sem hneykslaði Frakka: Óhugnanlegar lýsingar komu fram fyrir dómi

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.