fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025

Ragga Eiríks: Ár liðið frá magabandi – Kíló fokin og orkan komin!

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 17. mars 2017 08:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Almáttugur hjálpi mér ítrekað! Það er meira en ár liðið frá því að ég fór í magabandsaðgerð. Í tilefni þess skellti ég í lítið myndband þar sem ég fer yfir þetta lengsta ástarsamband mitt síðari árin.

Jújú, vissulega er ég með undirhökusvip á myndinni til vinstri, enda að mynda tengsl við kiðling. Hún er tekin fyrir réttum 5 árum þegar ég var hátt í 30 kílóum þyngri en núna. Hin er nýleg pæjumynd, í pæjustellingu, í pæjuspegli og pæjufötum. Mismunandi aðstæður – en munurinn er mikill! Það sem sést hins vegar ekki á myndunum er munurinn á líðan og orku.

Já, ég elska magabandið ennþá, þó stundum pirri það mig smá. En eru ekki öll sambönd þannig?

Ég gef sjálfri mér orðið!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Mótmæla byggingu húss sem upphaflega var kynnt sem sambýli

Mótmæla byggingu húss sem upphaflega var kynnt sem sambýli
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Manchester City blandar sér í baráttuna – Chelsea of lengi að hlutunum

Manchester City blandar sér í baráttuna – Chelsea of lengi að hlutunum
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Leið miklar kvalir í flugvél á Keflavíkurflugvelli en fær ekkert fyrir – „Sjálf lá ég með fætur á gólfinu og höfuð ofan á sæti“

Leið miklar kvalir í flugvél á Keflavíkurflugvelli en fær ekkert fyrir – „Sjálf lá ég með fætur á gólfinu og höfuð ofan á sæti“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

KR semur við varnarmann sem spilaði með AGF

KR semur við varnarmann sem spilaði með AGF
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einn stærsti aðdáandi Antony er fundinn – ,,Var ótrúlegt fyrir mig“

Einn stærsti aðdáandi Antony er fundinn – ,,Var ótrúlegt fyrir mig“
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Óhugnanlegt sjónarspil í morgunumferðinni – Myndband

Óhugnanlegt sjónarspil í morgunumferðinni – Myndband

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.