fbpx
Laugardagur 27.september 2025

Sjö ára stúlka lætur ekki blettaskalla stoppa sig að taka þátt í „trylltum hárdegi“ í skólanum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 13. apríl 2017 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gianessa Wride er sjö ára stelpa frá Utah í Bandaríkjunum. Hún var greind með blettaskalla fyrr á þessu ári og samkvæmt móður hennar er engin lækning né lyf til við sjúkdómnum. Hún gæti tekið steratöflur en um leið og hún myndi hætta að taka þær inn myndi hárið detta aftur af.

Það var „trylltur hárdagur“ í skólanum hennar um daginn. Nemendurnir máttu mæta þann dag með alls konar hárgreiðslur, eins trylltar og þau vildu. Mamma Gianessu kom með sniðuga lausn svo stúlkan gæti tekið þátt. Sjáðu hvað hún gerði, hversu falleg og töff!

Falleg stelpa með fallegt hárskraut! Haltu áfram þínu striki Gianessa!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Einlægur Sævar Atli í viðtali: Ótrúlegar vikur í kjölfar vonbrigða í sumar – „Þá varð allt svolítið svart“

Einlægur Sævar Atli í viðtali: Ótrúlegar vikur í kjölfar vonbrigða í sumar – „Þá varð allt svolítið svart“
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Handtekinn vegna morðs sem var framið fyrir 50 árum en situr inni vegna mannráns fyrir 40 árum

Handtekinn vegna morðs sem var framið fyrir 50 árum en situr inni vegna mannráns fyrir 40 árum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Reyna að selja Vlahovic í janúar – Tvö ensk stórlið á eftir honum

Reyna að selja Vlahovic í janúar – Tvö ensk stórlið á eftir honum
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Starfskona á barnaheimili dæmd fyrir ofbeldi gegn 21 barni – „Aðeins verstu manneskjur ráðast á varnarlaus börn“

Starfskona á barnaheimili dæmd fyrir ofbeldi gegn 21 barni – „Aðeins verstu manneskjur ráðast á varnarlaus börn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arne Slot segir að um falsfrétt hafi verið að ræða – „Hjá þessu félagi má gera mistök án þess að fá sekt“

Arne Slot segir að um falsfrétt hafi verið að ræða – „Hjá þessu félagi má gera mistök án þess að fá sekt“
Eyjan
Fyrir 18 klukkutímum

Orka hlýtur alþjóðleg markaðsverðlaun

Orka hlýtur alþjóðleg markaðsverðlaun

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.