fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025

Er þetta vinsælasti hundurinn á Instagram? Hundur með yfirbit með næstum því tvær milljónir fylgjenda

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 13. apríl 2017 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tuna er sex ára gamall Chiweenie hundur með yfirbit. Honum var bjargað af Courtney Dasher í desember 2010 þegar hann var aðeins fjögurra mánaða gamall hvolpur. Ári síðar bjó Courtney til Instagram síðuna @tunameltsmyheart þar sem hún deildi myndum af Tuna. Hann sigraði hjörtu netverja um allan heim og er kominn með næstum tvær milljónir fylgjenda á Instagram.

Sjáðu myndir af Tuna hér fyrir neðan, við mælum með að þú fylgir honum á Instagram til að sjá meira af þessu ofurkrútti!

You can move now, sir. Sir? #playingfreezetagandwinninghard #shrivelneck

A post shared by Tuna {breed:chiweenie} (@tunameltsmyheart) on

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Afhjúpanir í nýrri skýrslu – Trump-fjölskyldan hefur þénað milljarða dollara á forsetaembættinu

Afhjúpanir í nýrri skýrslu – Trump-fjölskyldan hefur þénað milljarða dollara á forsetaembættinu
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Íris giftist plastpokakarli og sat í súpunni við skilnaðinn – „Ég heyri bara kommentin „Þú hefðir bara átt að velja þér betri mann““

Íris giftist plastpokakarli og sat í súpunni við skilnaðinn – „Ég heyri bara kommentin „Þú hefðir bara átt að velja þér betri mann““
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Tíðindin í Tekjublaðinu: Sigríður hæstlaunaðasti lobbýistinn og óvæntur bankastarfsmaður sló bankastjórum við

Tíðindin í Tekjublaðinu: Sigríður hæstlaunaðasti lobbýistinn og óvæntur bankastarfsmaður sló bankastjórum við
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Elvar trúði ekki eigin eyrum á fundi KSÍ – Spyr hvort við séum stödd í Norður-Kóreu

Elvar trúði ekki eigin eyrum á fundi KSÍ – Spyr hvort við séum stödd í Norður-Kóreu
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Jón Þór fluttur í opið fangelsi – Reyndi að myrða barnsmóður sína á Vopnafirði í fyrra

Jón Þór fluttur í opið fangelsi – Reyndi að myrða barnsmóður sína á Vopnafirði í fyrra

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.