fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025

Kylie Jenner fær sinn eigin raunveruleikaþátt – „Life with Kylie“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 11. apríl 2017 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylie Jenner ætlar að sýna aðdáendum sínum persónulegri hlið af sér heldur en hún hefur gert hingað til. Hún er að byrja með sinn eigin raunveruleikaþátt „Life with Kylie,“ þættirnir eru „spin-off“ af Keeping up with the Kardashians. Það verða átta þættir í seríunni sem verða sýndir í sumar. Í þáttunum fáum við að fylgjast með Kylie og hennar daglega lífi, hvernig hún stjórnar fyrirtækinu sínu og hvernig hún höndlar frægðina.

 „Síðustu ár hafa verið ótrúlegt ferðalag með stuðningi aðdáendanna minna. Þessi þáttur leyfir mér að sýna þeim alla spennandi hlutina sem ég er að vinna að ásamt persónulegum tíma með vinum,“

sagði Kylie Jenner við E!Online.

Hver ykkar eru spennt og ætla að fylgjast með?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Umdeild lögreglukona ákærð fyrir uppflettingar í LÖKE

Umdeild lögreglukona ákærð fyrir uppflettingar í LÖKE
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

George Clooney: Mistök að láta Kamölu Harris taka við af Biden

George Clooney: Mistök að láta Kamölu Harris taka við af Biden
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Fimm handteknir eftir að hundruð milljóna voru sviknar úr Landsbankanum

Fimm handteknir eftir að hundruð milljóna voru sviknar úr Landsbankanum
Eyjan
Fyrir 17 klukkutímum

Reynir Traustason: „Haltu kjafti, gamla fiskibollan þín!“

Reynir Traustason: „Haltu kjafti, gamla fiskibollan þín!“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.