fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025

Erfiður þriðjudagur? Þessi kornunga Internetstjarna á eftir að koma þér í gott skap!

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 11. apríl 2017 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Er þessi þriðjudagur rétt fyrir páskafrí að buga þig? Er kaffið ekki nógu sterkt, eru vinnufélagarnir illa tannburstaðir og finnst þér að fríið mætti bara vera byrjað? Við erum með stórkostlegt myndband sem á eftir að bjarga þriðjudeginum þínum eða gera góðan dag betri!

Kaden er fimm mánaða gamall og er þegar orðinn frægur á Internetinu fyrir það hvernig hann vaknar. Mamma hans deildi nýlega myndbandi af hvernig hann vaknar, svo glaður að sjá og kastar höndunum í loftið. Myndbandið hefur vakið mikla athygli og gengið eins og eldur í sinu um netheima. Horfðu á það hér fyrir neðan, þú átt strax eftir að skilja af hverju það er svona vinsælt.

Þvílíkt krútt!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Afhjúpanir í nýrri skýrslu – Trump-fjölskyldan hefur þénað milljarða dollara á forsetaembættinu

Afhjúpanir í nýrri skýrslu – Trump-fjölskyldan hefur þénað milljarða dollara á forsetaembættinu
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Íris giftist plastpokakarli og sat í súpunni við skilnaðinn – „Ég heyri bara kommentin „Þú hefðir bara átt að velja þér betri mann““

Íris giftist plastpokakarli og sat í súpunni við skilnaðinn – „Ég heyri bara kommentin „Þú hefðir bara átt að velja þér betri mann““
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Tíðindin í Tekjublaðinu: Sigríður hæstlaunaðasti lobbýistinn og óvæntur bankastarfsmaður sló bankastjórum við

Tíðindin í Tekjublaðinu: Sigríður hæstlaunaðasti lobbýistinn og óvæntur bankastarfsmaður sló bankastjórum við
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Elvar trúði ekki eigin eyrum á fundi KSÍ – Spyr hvort við séum stödd í Norður-Kóreu

Elvar trúði ekki eigin eyrum á fundi KSÍ – Spyr hvort við séum stödd í Norður-Kóreu
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Jón Þór fluttur í opið fangelsi – Reyndi að myrða barnsmóður sína á Vopnafirði í fyrra

Jón Þór fluttur í opið fangelsi – Reyndi að myrða barnsmóður sína á Vopnafirði í fyrra