fbpx
Föstudagur 02.maí 2025

Orðin þreytt á venjulegum augabrúnum? Þá eru kannski „carved brows“ fyrir þig

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 18. maí 2017 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ertu orðin þreytt á venjulegum augabrúnum? Finnst þér kominn tími til að taka augabrúnirnar þínar á annað stig? Þá átt þú eftir að fýla þetta nýja Instagram trend! Á Instagram er trendið kallað „carved brows“ við köllum þær þá „útskornar augabrúnir“ eða sleppum alfarið að þýða trendið yfir á íslensku.

Texasbúinn Alexa Link er förðunarfræðingurinn á bak við trendið sem snýst um að gera skarpar línur í kringum augabrúnirnar þínar. Skoðaðu myndirnar hér fyrir neðan og sjáðu hvort þetta sé mögulega eitthvað fyrir þig!

https://www.instagram.com/p/BTxypeIB0Up/

https://www.instagram.com/p/BTYGHwshTk4/

https://www.instagram.com/p/BTf0VpOBPUT/

https://www.instagram.com/p/BToxfnzhGmn/

https://www.instagram.com/p/BThclmnFtda/

https://www.instagram.com/p/BT0K_rwhi4A/

https://www.instagram.com/p/BTj7GAFDzKV/

https://www.instagram.com/p/BT2BqMMgvJF/

Hvað ætli sé næst?! Það eru sífellt ný og ný trend á Instagram og það er orðið frekar erfitt að fylgjast með. En látum þetta trend duga í bili, hvernig lýst þér á „carved brows?“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 klukkutímum

Þremur bræðrum bjargað úr hryllingshúsi á Spáni

Þremur bræðrum bjargað úr hryllingshúsi á Spáni
433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Þetta er lúxusvillan sem Justin Bieber gistir í á Íslandi – Nóttin kostar allt að 12 milljónir krónur

Þetta er lúxusvillan sem Justin Bieber gistir í á Íslandi – Nóttin kostar allt að 12 milljónir krónur
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Langt bataferli framundan hjá Maríu Sigrúnu

Langt bataferli framundan hjá Maríu Sigrúnu
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum
Syndis kaupir Ísskóga
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Kanye deilir hrollvekjandi færslu um að hann sé „drottnari“ Biöncu

Kanye deilir hrollvekjandi færslu um að hann sé „drottnari“ Biöncu
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Þekkt söngkona lést í eldsvoða

Þekkt söngkona lést í eldsvoða
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Gleymdu Ozempic andliti, nú vara sérfræðingar við „Ozempic munni“

Gleymdu Ozempic andliti, nú vara sérfræðingar við „Ozempic munni“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.