fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025

Zara fyllti Höllina af ungum aðdáendum

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 15. október 2017 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zara Larsson skemmtir í Höllinni. Mynd: Mummi Lú.

Sænska söngkonan Zara Larsson hélt tónleika í Laugardalshöll á föstudagskvöld.

Þrátt fyrir að vera ung að árum, nítján ára, á Larsson sér fjölmarga aðdáendur um allan heim og líka hér á landi, en uppselt var á tónleikana. Meðalaldur tónleikagesta var ekki hár, en gleðin var í fyrirrúmi og tóku aðdáendur vel undir í helstu lögum Larsson.

Tónleikarnir hófust á Never Forget You, en myndband lagsins, sem kom út í september árið 2015, var einmitt tekið upp hér á landi.

Önnur þekktra og vinsælla laga Larsson eru Lush Life, So Good og This One´s For You, sem var opinbert lag EM árið 2016.

Myndir: Mummi Lú.

Mummi Lú

Löng röð var fyrir utan og mikil spenna í mannskapnum.

Mynd Mummi Lú

Daði Freyr hitaði upp fyrir Zöru, en hann er gríðarlega vinsæll eftir þátttöku hans í Söngvakeppninni 2017.

Myndir: Mummi Lú.

https://www.instagram.com/p/BaNbFPmgFtS/?taken-by=zaralarsson

https://www.instagram.com/p/BaKnyPqAXgl/?taken-by=zaralarsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Haraldur rifjar upp ótrúlega atburðarás frá Twitter-tímanum – „Lausnin var mjög gölluð og takmörkuð“

Haraldur rifjar upp ótrúlega atburðarás frá Twitter-tímanum – „Lausnin var mjög gölluð og takmörkuð“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Donnarumma sagður hafa náð saman við City um kaup og kjör

Donnarumma sagður hafa náð saman við City um kaup og kjör
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“
Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Fundu mikið magn falsaðra lyfja sem voru merkt þekktum lyfjaframleiðendum

Fundu mikið magn falsaðra lyfja sem voru merkt þekktum lyfjaframleiðendum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.