fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025

Golden Globe 2018 – Three Billboards og Big Little Lies sigurvegarar kvöldsins

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 8. janúar 2018 04:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Verðlaunahátíðin Golden Globe fór fram í 75. skipti í gær.

Spjallþáttastjórnandinn Seth Meyers var kynnir hátíðarinnar sem fór fram á Beverly Hilton-hótelinu í Los Angeles. Verðlaun voru veitt í 25 flokkum kvikmynda og sjónvarpsefnis.

Kvikmyndin The Shape of Water fékk flestar tilnefningar, sjö talsins. Þar á meðal fyrir besta handrit og bestu leikstjórn. Kvikmyndin The Post fékk sex tilnefningar. Þar á meðal  sem besta myndin í flokki dramatískra kvikmynda og bestu leikstjórn. Þættirnir Big Little Lies fengu flestar tilnefningar hvað sjónvarpsefni varðar, sex talsins.

Sigurvegarar kvöldsins eru kvikmyndin Three Billboards Outside Ebbing, Missouri sem fékk fjögur verðlaun af sex tilnefndum og sjónvarpsþáttaröðin Big Little Lies sem fékk fjögur verðlaun af sex tilnefndum. Three Billboards Outside Ebbing, Missouri byrjar í sýningum 19. janúar næstkomandi í Smárabíói.

Vinningshafar eru…..

Besta kvikmynd, drama: Three Billboards Outside Ebbing, Missouri
Besta leikkona í kvikmynd, drama: Frances McDormand, Three Billboards Outside Ebbing, Missouri
Besti leikari í kvikmynd, drama: Gary Oldman, Darkest Hour
Besta kvikmynd, söngleikur eða gamanmynd : Lady Bird
Besta leikkona í söngleik eða gamanmynd: Saoirse Ronan, Lady Bird
Besta sjónvarpsmynd eða stuttsería í sjónvarpi: Big Little Lies
Besti leikstjóri: Guillermo del Toro, The Shape of Water
Besti leikari í gamanþáttum: Aziz Ansari, Master of None
Besta gamanþáttasería: The Marvelous Mrs. Maisel
Besti leikari í sjónvarpsmynd eða stuttseríu: Ewan McGregor, Fargo
Besta erlenda mynd: In the Fade
Besta kvikmyndahandrit: Three Billboards Outside Ebbing, Missouri
Besta meðleikkona í kvikmynd: Allison Janney, I, Tonya
Besta teiknimynd: Coco
Besta meðleikkona í sjónvarpsmynd eða stuttseríu: Laura Dern, Big Little Lies
Besti leikari í söngleik eða gamanmynd: James Franco, The Disaster Artist
Besta frumsamda lag í kvikmynd: This Is Me, The Greatest Showman
Besta frumsamda kvikmyndatónlist: The Shape of Water
Besti meðleikari í sjónvarpsmynd eða stuttseríu: Alexander Skarsgård, Big Little Lies
Besta sjónvarpssería, drama: The Handmaid’s Tale
Besti leikari í sjónvarpsþætti, drama: Sterling K. Brown, This is Us
Besta leikkona í sjónvarpsþáttum, drama: Elisabeth Moss, The Handmaid’s Tale
Besta leikkona í gamanþáttum: Rachel Brosnahan, The Marvelous Mrs. Maisel
Besti meðleikari í kvikmynd: Sam Rockwell, Three Billboards Outside Ebbing, Missouri
Besta leikkona í sjónvarpsmynd eða stuttseríu: Nicole Kidman, Big Little Lies

Besta kvikmynd, drama: Three Billboards Outside Ebbing, Missouri
Besta leikkona í kvikmynd, drama: Frances McDormand, Three Billboards Outside Ebbing, Missouri
Besti leikari í kvikmynd, drama: Gary Oldman, Darkest Hour
Besta kvikmynd, söngleikur eða gamanmynd : Lady Bird
Besta leikkona í söngleik eða gamanmynd: Saoirse Ronan, Lady Bird
Besta sjónvarpsmynd eða stuttsería í sjónvarpi: Big Little Lies
Besti leikstjóri: Guillermo del Toro, The Shape of Water
Besti leikari í gamanþáttum: Aziz Ansari, Master of None
Besta gamanþáttasería: The Marvelous Mrs. Maisel
Besti leikari í sjónvarpsmynd eða stuttseríu: Ewan McGregor, Fargo
Besta erlenda mynd: In the Fade
Besta kvikmyndahandrit: Three Billboards Outside Ebbing, Missouri
Besta meðleikkona í kvikmynd: Allison Janney, I, Tonya
Besta teiknimynd: Coco
Besta meðleikkona í sjónvarpsmynd eða stuttseríu: Laura Dern, Big Little Lies
Besti leikari í söngleik eða gamanmynd: James Franco, The Disaster Artist
Besta frumsamda lag í kvikmynd: This Is Me, The Greatest Showman
Besta frumsamda kvikmyndatónlist: The Shape of Water
Besti meðleikari í sjónvarpsmynd eða stuttseríu: Alexander Skarsgård, Big Little Lies
Besta sjónvarpssería, drama: The Handmaid’s Tale
Besti leikari í sjónvarpsþætti, drama: Sterling K. Brown, This is Us
Besta leikkona í sjónvarpsþáttum, drama: Elisabeth Moss, The Handmaid’s Tale
Besta leikkona í gamanþáttum: Rachel Brosnahan, The Marvelous Mrs. Maisel
Besti meðleikari í kvikmynd: Sam Rockwell, Three Billboards Outside Ebbing, Missouri
Besta leikkona í sjónvarpsmynd eða stuttseríu: Nicole Kidman, Big Little Lies

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Fengu aðrar slæmar fréttir fyrir tímabilið – Annar miðvörður meiddur

Fengu aðrar slæmar fréttir fyrir tímabilið – Annar miðvörður meiddur
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Hanna Katrín lýsir leiðinlegri upplifun fjölskyldu úr Grafarvogi á Snæfellsnesi

Hanna Katrín lýsir leiðinlegri upplifun fjölskyldu úr Grafarvogi á Snæfellsnesi
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Réttarhöld í Gufunesmálinu framundan

Réttarhöld í Gufunesmálinu framundan
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Peter Andre bregst við „ógeðslegum“ skilaboðum sem 18 ára dóttir hans fær

Peter Andre bregst við „ógeðslegum“ skilaboðum sem 18 ára dóttir hans fær
Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

L‘Oréal ræður klámstjörnu sem fyrirsætu

L‘Oréal ræður klámstjörnu sem fyrirsætu
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Var klámfíkill – „Þegar ég stundaði kynlíf með kærustunni sá ég klámmyndir fyrir mér í höfðinu“

Var klámfíkill – „Þegar ég stundaði kynlíf með kærustunni sá ég klámmyndir fyrir mér í höfðinu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Berbatov spenntur fyrir Sesko en vill ekki missa sig

Berbatov spenntur fyrir Sesko en vill ekki missa sig
Pressan
Fyrir 18 klukkutímum

Hún vissi að pabbi hennar var að gera slæma hluti við hana – Það tók mörg ár að afhjúpa sannleikann

Hún vissi að pabbi hennar var að gera slæma hluti við hana – Það tók mörg ár að afhjúpa sannleikann

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.