fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433

Arnar Már: Sumarið ekki verið eins og ég vonaðist eftir

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 16. september 2017 16:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Már Björgvinsson, leikmaður Fylkis, var að vonum glaður í dag eftir 6-0 sigur liðsins á Haukum. Fylkir hefur tryggt sér sæti sitt í Pepsi-deildinni.

,,Helgi orðaði það mjög vel. Fólk hefur óskað okkur til hamingju alla vikuna og maður er svona.. Já takk en núna er þetta komið,“ sagði Arnar.

,,Þetta sumar hefur ekki verið eins og ég vonaðist eftir. Lenti í leiðinlegum meiðslum en það er fínt að rífa sig í gang undir lokin.“

,,Mér finnst mjög fyndið hvað pressan var einskorin við Fylki þar sem Keflavík hrúgaði inn leikmönnum og Þróttur hrúgaði inn leikmönnum en Fylkir hélt sínum kjarna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áframhaldandi vandræði hjá Reading

Áframhaldandi vandræði hjá Reading