fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433

Hörður Björgvin: Stutt í 17. júní

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. júní 2017 15:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Björgvin Magnússon, leikmaður íslenska landsliðsins, er vongóður fyrir leik helgarinnar er Ísland mætir Króatíu í undankeppni HM.

,,Þetta leggst mjög vel í mig. Það er alltaf gaman að koma heim, hvað þá í júni. Það er stutt í 17. júní og við viljum gera vel til að gleðja alla Íslendinga,“ sagði Hörður.

,,Við erum búnir að renna vel yfir Króatana síðustu tvo daga og við erum tilbúnir að gera betur en við gerðum í Króatíu.“

,,Auðvitað vantar einhverja leikmenn hjá þeim en þeir koma með aðra heimsklassa leikmenn í staðinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Newcastle tilbúið að flagga stóru seðlunum í Brentford

Newcastle tilbúið að flagga stóru seðlunum í Brentford
433Sport
Í gær

United hefur áhuga á að fá þýska landsliðsmanninn frítt í sumar

United hefur áhuga á að fá þýska landsliðsmanninn frítt í sumar
433Sport
Í gær

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta
433Sport
Í gær

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða