fbpx
Sunnudagur 28.september 2025
433

Gunnar Heiðar: Mjög sad finnst mér

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 7. maí 2017 19:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Heiðar Þorvaldsson, leikmaður ÍBV, var mjög svekktur í kvöld eftir 5-0 tap gegn Stjörnunni í Garðabænum.

,,Þetta var ekki það sem við lögðum upp með en svona gerist stundum og við sýndum ekki nógu mikinn karakter,“ sagði Gunnar Heiðar.

,,Þó við liggjum undir fyrstu mínúturnar þá þurfum við að geta snúið við og gírað okkur saman en það gekk ekki í dag og ekki heldur á 89. mínútu og það er mjög sad finnst mér.“

,,Þeir fá þetta víti þarna og annan leikinn í röð gerist eitthvað svona og við náum aldrei að komast upp úr þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fara í öryggisúttekt á mörgum stöðum eftir andlát vikunnar

Fara í öryggisúttekt á mörgum stöðum eftir andlát vikunnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áttu hreinskilin samtöl eftir að Real Madrid sagan fór á flug

Áttu hreinskilin samtöl eftir að Real Madrid sagan fór á flug
433Sport
Í gær

Íslandsvinur varpar sprengju – Margir aðdáendur í sárum

Íslandsvinur varpar sprengju – Margir aðdáendur í sárum
433Sport
Í gær

Slot hrósar eigendum Liverpool – Borga eiginkonu Jota 23 milljónir á viku næstu tvö árin

Slot hrósar eigendum Liverpool – Borga eiginkonu Jota 23 milljónir á viku næstu tvö árin