fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433

FH staðfestir komu Viðars Ara

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. apríl 2018 14:35

Viðar Ari Jónsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðar Ari Jónsson hefur skrifað undir hjá FH, hann kemur á láni frá Brann.

Viðar Ari kemur á láni frá norska liðinu sem telur sig ekki hafa not fyrir Viðar.

Viðar lék á síðasta ári með Brann en tókst ekki að festa sig í sessi.

Bakvörðurinn mun leysa stöðu hægri bakvarðar hjá FH en Cé­dric D’Uli­vo er meiddur en verður klár um mitt mót.

Viðar Ari lék með Fjölni áður en hann hélt í atvinnumennsku.

Viðar er fjórði íslenski atvinnumaðurinn sem FH fær í vetur, fyrir höfðu Guðmundur Kristjánsson, Hjörtur Logi Valgarðsson og Kristinn Steindórsson samið við félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi