fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433

Sanchez yrði launahæstur á Old Trafford – Þetta eru efstu tíu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. janúar 2018 13:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef Alexis Sanchez fær sitt í gegn verður hann launahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar.

Sanchez vill ganga í raðir Manchester United en það ræðst mikið til af því hvort Henrikh Mkhitaryan sé klár í að fara til Arsenal.

Sanchez fengi 350 þúsund pund á viku eða í kringum það, með því yrði hann launahæsti leikmaður United.

Hann tæki hressilega fram úr Paul Pogba miðjumanni félagsins og dýrasta leikmanni í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Hér má sjá tíu launahæstu leikmenn United ef Sanchez kemur en Henrikh Mkhitaryan mun þá detta út af listanum.

Tíu launahæstu hjá United:
1. Alexis Sanchez – £350,000 a week*
2. Paul Pogba – £260,000
3. Romelu Lukaku – £220,000
4. David de Gea – £200,000
5. Zlatan Ibrahimovic – £150,000
6. Juan Mata – £145,000
7. Nemanja Matic – £140,000
= Henrikh Mkhitaryan – £140,000
9. Marouane Fellaini – £120,000
10. Chris Smalling – £120,000

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu