fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433

Gylfi Þór: Meiðslin komu á versta tíma

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. mars 2018 12:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson, miðjumaður Everton og íslenska landsliðsins er meiddur þessa stundina.

Hann meiddist á hné í leik Everton og Brighton fyrr í þessum mánuði og í fyrstu var óttast að hann myndi missa af HM í Rússlandi sem fram fer í sumar.

Gylfi var fastamaður í liði Everton, áður en hann meiddist og fékk hann tækfifæri til þess að spila í holunni fyrir aftan framherjann gegn Burnley og Brighton.

„Ég var búinn að vera fá tæifæri á miðjunni og ég var að njóa mín vel. Ég spilaði í holunni gegn Burnley og Brighton og mér fannst ég standa mig vel,“ sagði Gylfi í samtali við heimasíðu Everton.

„Ég var að nálgast mitt besta form. Ég var í góðu standi og sjálfstraustið var að koma hægt og rólega. Við vorum búnir að vinna tvo í röð og þetta var mjög slæmur tími til þess að meiðast.“

„Þetta hefur tekið á taugarnar en þetta er bara einn af þeim hlutum sem maður þarf víst að takast á við í lífinu,“ sagði Gylfi að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Í gær

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar
433Sport
Í gær

Amorim sagður ætla að koma í veg fyrir skiptin

Amorim sagður ætla að koma í veg fyrir skiptin