fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Salah hefur bætt besta tímabil Suarez

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 3. mars 2018 18:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah sóknarmaður Liverpool hefur bætt besta tímabil Luis Suarez hjá félaginu þegar kemur að mörkum.

Salah hefur skorað 32 mörk á sínu fyrsta tímabili en mörkin hafa komið í 32 leikjum.

Þessu hefðu fáir trúað þegar Jurgen Klopp keypti Salah frá Roma síðasta sumar.

Salah kom Liverpool í 1-0 gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn er í gangi.

Salah er að gera magnaða hluti en hann kostaði 35 milljónir punda, lítið verð fyrir slík gæði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila